2. Hákon Dan Ólafsson

Gestur þáttarins er hinn ungi Hákon Dan Ólafsson. Hann byrjaði hestamennskuna í reiðskólanum Faxabóli og síðan þá hefur hann verið heillaður af íþróttinni. Í dag á hann bæði Íslandsmeistaratitla, Reykjavíkurmeistaratitla og er nú í landsliði Íslands á Heimsmeistaramótinu í Berlín. Hákon spjallaði við okkur um sinn stutta en árangursríka feril, hvernig hann nálgast íþróttina og þá vegferð sem það er að komast í landsliðið. 

Styrktaraðili þáttarins er KEMIS. Ef þú ert að hugað að því leggja reiðtstíg eða laga reiðgerðið þá mælum við með að kíkja til þeirra á Breiðhöfða 15 og fá ráðleggingar um bestu jarðvegsdúkana! 

Share | Download(Loading)