All episodes

6. Aðalheiður Anna

Gestur þessa þáttar er Aðalheiður Anna. Hún er hestakona fram í fingurgóma, vandvirk og stefnuföst í sinni þjálfun og búin að uppskera mjög svo í samræmi við þa...

Í þessum þætti af Fjórtakti fá hlustendur að kynnast gæðingakeppninni frá A-Ö! Þeir Valdimar Ólafsson og Sindri Sigurðsson Landsdómarar sögðu okkur frá því hva...

4. Stangarlækur 1

Hjónin á Stangarlæk 1 eru gestir þessa þáttar! Þau hafa stundað hrossarækt meðfram sinni hestamennsku um árabil en færðu sig yfir í Kjarnholtsblóðið þegar þau fe...

3. Olil Amble

Gestur þáttarins er Olil Amble! Hún er frábær þjálfari, metnaðarfull reiðkona og gjöfull kennari sem hefur sýnt mátt sinn í verki á keppnisvellinum, nú síðast á h...

2. Hákon Dan Ólafsson

Gestur þáttarins er hinn ungi Hákon Dan Ólafsson. Hann byrjaði hestamennskuna í reiðskólanum Faxabóli og síðan þá hefur hann verið heillaður af íþróttinni. Í dag...

Fyrsti þáttur Fjórtakts fór í loftið föstudaginn 26. júlí og hafa viðtökurnar verið frábærar, en rúmlega 1.000 manns víðs vegar um heiminn hafa hlustað á þátti...

Fjórtaktur í samstarfi við Eiðfaxa kynnir: Árni Björn Pálsson!  Hann er ættaður frá Teig í Fljótshlíðinni og stundaði hestamennsku með fjölskyldunni sinni í uppe...

Fjórtaktur: INTRO

Kynning á þáttarstjórnendum, tilurð þáttarins og efnistökum. Endilega fylgið okkur á okkar samfélagsmiðlum @fjortaktur á Instagram og Facebook fjortaktur@gmail.com