All episodes

Þórdís Erla Gunnarsdóttir er íþróttakona af öllu hjarta sem spilaði handbolta með landsliði Íslands á yngri árum og hefur alla tíð stundað hestamennsku af mikilli natni. Það voru þ...

Í upphafi nýs hestaárs fara Bjarney og Thelma yfir það sem er þeim efst í huga þegar nýr vetur byrjar! Rakstur, að baða strax þegar hesturinn kemur inn og hvenær er eiginlega rétti...

Liga Liepina hefur á örfáum árum skipað sér í hóp þekktustu hestaljósmyndara á Íslandi sem mynda íslenska hesta. Hún hefur myndað fyrir herferðir Horses of Iceland, átt kápumynd St...

Gestur þáttarins er Hinrik Sigurðsson reiðkennari og spekúlant sem hefur sökkt sér í þessi fræði og nálgast stöðu sína sem leiðbeinandi af miklum metnaði og hugsjón.  Við ræddum ma...

6. Aðalheiður Anna

Gestur þessa þáttar er Aðalheiður Anna. Hún er hestakona fram í fingurgóma, vandvirk og stefnuföst í sinni þjálfun og búin að uppskera mjög svo í samræmi við það. Við Bjarney fengu...

Í þessum þætti af Fjórtakti fá hlustendur að kynnast gæðingakeppninni frá A-Ö! Þeir Valdimar Ólafsson og Sindri Sigurðsson Landsdómarar sögðu okkur frá því hvað felst í þessari kep...

4. Stangarlækur 1

Hjónin á Stangarlæk 1 eru gestir þessa þáttar! Þau hafa stundað hrossarækt meðfram sinni hestamennsku um árabil en færðu sig yfir í Kjarnholtsblóðið þegar þau festu kaup á tveim hr...

3. Olil Amble

Gestur þáttarins er Olil Amble! Hún er frábær þjálfari, metnaðarfull reiðkona og gjöfull kennari sem hefur sýnt mátt sinn í verki á keppnisvellinum, nú síðast á heimsmeistaramótinu...

2. Hákon Dan Ólafsson

Gestur þáttarins er hinn ungi Hákon Dan Ólafsson. Hann byrjaði hestamennskuna í reiðskólanum Faxabóli og síðan þá hefur hann verið heillaður af íþróttinni. Í dag á hann bæði Ísland...

Older Episodes »