1. Árni Björn Pálsson

Fjórtaktur í samstarfi við Eiðfaxa kynnir: Árni Björn Pálsson! 

Hann er ættaður frá Teig í Fljótshlíðinni og stundaði hestamennsku með fjölskyldunni sinni í uppeldisfélaginu Fáki í Víðidal. Í dag hefur hann verið valinn knapi ársins þrisvar sinnum, unnið Meistaradeildina í hestaíþróttum fjórum sinnum, er fimmfaldur íslandsmeistari í tölti , unnið Landsmót nokkrum sinnum og þá er alls ekki allt upp talið.

 

Share | Download(Loading)